Self Care Self-Efficacy Scale (Icelandic)

Translated by

Brynja Ingadottir, PhD, RN, CNS

Assistant Professor

Faculty of Nursing, School of Health Sciences

University of Iceland, Reykjavik, Iceland

Email: brynjain@hi.is; tel +354-8651817

KRANS Spurningalistar T1

SPURNINGALISTI UM TRÚ Á EIGIN GETU TIL SJÁLFSUMÖNNUNAR (SELF-CARE SELF-EFFICACY SCALE)

            Almennt séð, hversu viss ertu um þú getir:

 

Dragðu hring utan um einn tölustaf í hverri spurningu

                                                                                                         

 

Ekki viss

 

Nokkuð viss

 

Alveg viss

1. Haldið þér einkennalausum/-ri?

 

1

2

3

4

5

2. Fylgt þeim meðferðarráðleggingum sem þú hefur fengið?

 

1

2

3

4

5

3. Haldið áfram fylgja meðferðarráðleggingum sem þú hefur fengið, jafnvel þó það erfitt?

 

1

2

3

4

5

4. Fylgst reglulega með ástandi þínu?

 

1

2

3

4

5

5. Haldið áfram að fylgjast reglulega með ástandi þínu jafnvel þó að það sé erfitt?

 

1

2

3

4

5

6. Áttað þig á breytingum á heilsu þinni ef þær eiga sér stað?

 

1

2

3

4

5

7. Metið hversu alvarleg einkenni þín eru?

 

1

2

3

4

5

8.  Gert eitthvað sem dregur úr einkennunum?

 

1

2

3

4

5

9. Haldið áfram að finna leiðir til að draga úr einkennum þínum jafnvel þó að það sé erfitt?

 

1

2

3

4

5

10. Lagt mat á hversu vel meðferðin við einkennum þínum dugar?

 

1

2

3

4

5