SC-CHDI Íslensku

Translated by

Brynja Ingadottir, PhD, RN, CNS

Assistant professor

Faculty of Nursing, School of Health Sciences

University of Iceland, Reykjavik, Iceland

Email: brynjain@hi.is; tel +354-8651817

 

 

Könnun á sjálfsumönnun fólks með kransæðasjúkdóm (SC-CHDI V2.1)

Farið verður með öll svör sem trúnaðarmál

Íhugaðu líðan þína síðasta mánuðinn, eða síðan við síðast ræddum saman, og svaraðu síðan spurningunum

 

A-HLUTI:

Hér er listi með almennum leiðbeiningum sem hjartasjúklingum eru gefnar. Hve oft ferðu eftir þeim?

                                                                                                                     

 

Aldrei eða sjaldan

Stundum

Oft

Alltaf eða daglega

1. Mætirðu í viðtöl sem þú átt hjá lækni eða hjúkrunarfræðingi?

1

2

3

4

2. Tekurðu Hjartamagnýl (aspirín) eða annað blóðþynningarlyf?

1

2

3

4

3. Athugarðu blóðþrýstinginn?

1

2

3

4

4. Stundarðu 30 mínútna líkamshreyfingu?

1

2

3

4

5. Tekurðu lyfin þín samkvæmt gefnu       læknisráði?

1

2

3

4

6. Biðurðu um fituskertan mat þegar þú ferð út að borða eða ert í mat hjá öðrum?

1

2

3

4

7. Styðstu við hjálpartæki til að muna eftir að taka lyfin þín, t.d. pillubox eða einhvers konar minnishjálp?

1

2

3

4

8. Borðarðu grænmeti og ávexti?

1

2

3

4

9. Forðastu sígarettur og/eða fólk sem er að reykja?

1

2

3

4

10. Reynirðu að léttast eða hafa stjórn á líkamsþyngd þinni?

1

2

3

4

 

 


 

B-HLUTI:

Hjartasjúkdómur getur gert vart við sig sem verkur fyrir brjósti, sviði, þyngslatilfinning, mæði eða þreyta.
 
Hefurðu fundið fyrir einhverjum þessara einkenna síðasta mánuðinn? Dragðu hring um annaðhvort svarið.

0)     Nei

1)    

 

11. Ef þú fannst fyrir einhverjum hjartasjúkdómseinkennum síðasta mánuðinn…

(dragðu hring um eina tölu)

 

Hef ekki haft einkenni

Ég áttaði mig ekki á því

Ekki fljót(ur)

Nokkuð fljót(ur)

Fljót(ur)

Mjög fljót(ur)

… hversu fljót(ur) varstu þá að átta þig á að um einkenni hjartasjúkdóms var að ræða?

Á EKKI VIÐ

0

1

2

3

4

 

Hér eru úrræði sem fólk með hjartasjúkdóm grípur til. Hversu líklegt er að þú reynir eitt þessara úrræða ef þú færð einkenni? 

 

(dragðu hring um eina tölu fyrir hvert úrræði)

 

Ekki líklegt

Nokkuð líklegt

Líklegt

Mjög líklegt

12.  Draga úr líkamlegu álagi (hægja á þér, hvíla þig)

1

2

3

4

13. Taka nítróglyserín (Slepptu þessu atriði ef þér hefur ekki verið ávísað nítróglyserín)

1

2

3

4

14. Hringja í lækni eða hjúkrunarfræðing til að fá ráð

1

2

3

4

15. Taka Hjartamagnýl (aspirin)

1

2

3

4

 


 

 

16. Rifjaðu upp úrræði sem þú reyndir síðast þegar þú fannst fyrir hjartasjúkdómseinkennum,

 

(dragðu hring um eina tölu)

 

Ég reyndi ekkert úrræði

Ekki sannfærð(ur)

Nokkuð sannfærð(ur)

Sannfærð(ur)

Mjög sannfærð(ur)

hversu sannfærð(ur) varstu um að úrræðið hafi verið til bóta?

0

1

2

3

4

 

C-HLUTI:

Hversu viss ertu, almennt séð, um að þú getir:  

 

Ekki viss

Nokkuð viss

Mjög viss

Alveg viss

17. Haldið þér einkennalausum/-ri?

1

2

3

4

18. Fylgt meðferðarráðinu sem þér var gefið?

1

2

3

4

19. Áttað þig á breytingum á heilsufari þínu?

1

2

3

4

20. Metið hversu alvarleg einkenni þín eru?

1

2

3

4

21. Gert eitthvað sem dregur úr einkennunum?

1

2

3

4

22. Lagt mat á hve vel meðferðin dugar?

1

2

3

4